Skilaboð
Aðeins er hægt að nota skilaboðaþjónustuna ef þjónustuveitan styður hana.
Síminn
7
Tækið styður textaskilaboð sem fara yfir takmörkin fyrir ein skilaboð. Lengri skilaboð
eru send sem tvö eða fleiri skilaboð. Þjónustuveitan tekur hugsanlega gjald í samræmi
við það. Stafir sem nota kommur, önnur tákn eða valkosti sumra tungumála taka meira
pláss og takmarka þann stafafjölda sem hægt er að senda í einum skilaboðum.
Skilaboð skrifuð og send
1 Veldu
Valm.
>
Skilaboð
>
Skrifa skilaboð
.
2 Skrifaðu texta tölvupóstsins. Lengdarvísir skilaboðanna birtir hversu marga stafi er
hægt að skrifa í skilaboð.
3 Veldu
Valkost.
>
Senda
, sláðu inn símanúmer viðtakanda eða veldu það af
tengiliðalistanum og veldu
Í lagi
.
Eyða skilaboðum
Veldu
Valm.
>
Skilaboð
>
Eyða skilaboðum
>
Öllum lesnum
eða viðeigandi möppu.